13. sep. 2017 Nýr vefur HVE opnaður

Nýr og endurskipulagður ytri vefur hefur verið opnaður. Vefnum er ætlað að vera góð upplýsingaveita fyrir sjúklinga, skjólstæðinga og áhugafólk þar sem hægt er að sækja upplýsingar og fróðleik um starfsemina á öllum átta starfsstöðvum stofnunarinnar.

Fréttayfirlit

Vesturlandsvaktin

Hollvinasamtök HVE

Nánar

Minningarkort

Margir vilja senda vinum og vandamönnum minningarkort til að minnast látinna. Á nokkrum starfsstöðvum HVE eru gefin út minningarkort og rennur fé sem þannig aflast til viðkomandi starfsstöðvar.

Nánar

Áfallahjálparteymi

Áfallhjálparteymi samanstendur af fjölbreyttum hópi starfsmanna innan HVE Akranesi Hægt er að óska eftir viðtali við áfallateymið með því að hafa samband símleiðis á dagvinnutíma og fá símatíma hjá hjúkrunarfræðingi á heilsugæslu sem setur málið í farveg.

Vefsíða 1717 1717